fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Hvernig nærð þú fallegri hárgreiðslu á nokkrum sekúndum

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 27. júní 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar sumarið kemur þá fylgja því alltaf einhverjar nýjar og fallegar tískubylgjur sem eiga það svo til að minnka með haustinu. Árið í ár er engin undantekning en þrátt fyrir að sólin hafi ekki enn sýnt sig hér á klakanum þá má vel sjá eina einfalda og fallega nýja tísku sem margar konur eru nú þegar farnar að prófa sig áfram með.

Hún er svo einföld að hver sem er á að geta nýtt sér hana á einhvern hátt: Hárklútar

Það er hægt að nota hárklútana á margskonar vegu og ef þig langar til þess að vera extra fín getur þú verið með hárklút úr silki. Sítt, stutt, slétt, krullað eða jafnvel krúnurakað. Klútarnir passa við allt.

Renndu í gegnum þessar myndir hér að neðan og fáðu innblástur á því hvernig þú getur notað hárklút.

View this post on Instagram

sobre los techos ☀️

A post shared by Merna Hermez (@mernamariellaaa) on

View this post on Instagram

The @saboskirt bridesmaid collection 🤤

A post shared by Rochelle Smith (@justanothermannequin) on

View this post on Instagram

Perfect shootdagje voor @yehwang.jewelry 🐆

A post shared by Sarah Jo-Ann (@sarahwattimena) on

View this post on Instagram

into fun hair accessories lately 🍒🍎🍓

A post shared by alyssa (@lyssahjean) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.