fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Bleikt

Öðruvísi búðingur að hætti Snædísar Bergmann

Lady.is
Laugardaginn 9. júní 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf gaman að prófa nýjar uppskriftir og þessi greip mig um leið og ég sá hana. En ég fann hana í grúski yfir gömlum matreiðslubókum sem ég átti hér heima og er þessi úr bókinni Matargatið, ég breytti henni og aðlagaði þó örlítið. Það er mjög auðvelt að skella í þessa gúrme blöndu og tekur enga stund.
Mig langar líka til að nýta tækifærið og hvetja ykkur til að leyfa krökkunum ykkar að stússast með ykkur í eldhúsinu það er alltaf hægt að finna hlutverk fyrir þau á öllum aldri – allt frá því að mæla, hella, skera eða bara smakka til 😉 Mín stelpa fékk smá smakk að þessu góðgæti en ég sleppti súkkulaðinu og sósunni hjá henni.

Hér kemur uppskriftin:

1 1/2 dl rjómi
1 1/2 dl mjólk
2 1/2 msk Royal vanillu búðingur (duftið)
4 stk snickers eða annað súkkulaði sem ykkur þykir gott
1 1/2 epli
2 lúkur bláber
5-7 jarðaber (eða þeir ávextir sem ykkur þykir góðir)
Slatti af karamellu sósu (ég keypti mína tilbúna í Hagkaup)

1. Þeytið rjómann og geymið í skál.
2. Þeytið saman mjólkina og Royal vanillu duftið þar til hann er orðin þykkur.
3. Blandið þeytta rjómanum saman við búðinginn.
4. Skerið niður ávexti og súkkulaði og blandið öllu saman.
5. Skiptið niður í skálar/glös/ílát ásamt dassi af karamellu sósu.
6. Mæli með að kæla í lágmarki 30.mínútur í ísskáp.

Færslan birtist upphaflega á Lady.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“

Fór í fitusog 12 ára gamall: „Þetta er rót allrar depurðar minnar“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn

Móðir tók ótrúlegar myndir þegar hún fæddi son sinn
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð

Þetta er ástæðan fyrir því að konur eru pirraðar: Allar þessar buxur eru í sömu stærð
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Irpa Fönn hefur sent syni sínum tölvupóst síðustu ár: „Á 18 ára afmælisdaginn hans verður þetta gjöf frá mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.