fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019
Bleikt

10 „Instagramvænstu“ staðirnir í Reykjavík – Hérna er mælt með því að ná mynd

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 7. júní 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir elska að skoða fallegar myndir og margir hafa einnig gaman af því að taka þær sjálfir og deila á samfélagsmiðlum. Instagram er orðin ótrúlega vinsæll samfélagsmiðill og má segja að fólk gangi oft ansi langt aðeins til þess að ná góðri mynd fyrir Instagram reikning sinn.

Það er því ekki skrítið að fólk út um allan heim er farið að mæla með góðum stöðum til þess að taka myndir á. Síðan Culture Trip mælir með þessum tíu stöðum í Reykjavík til þess að gera sér ferð á og smella einni góðri mynd af.

Hallgrímskirkja
Tjörnin í Reykjavík
Esjan
Kjarvalsstaðir
Hólavallakirkjugarður
Grótta
Bindishnúta veggurinn á Laugavegi
Listasafn Einars Jónssonar
Kattakaffihúsið
Flóran Bistro
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið

Stjörnuspá vikunnar: Fiskurinn finnur draumamakann – Afbrýðisemi heltekur nautið
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Eina sem hún vildi voru augabrúnir – Nú situr hún eftir – Einhleyp og í sárum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.