fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
Bleikt

10 sniðugar leiðir til þess að opna glerflösku án upptakara

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 2. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir kannast við vandamálið að grípa kaldan drykk úr ísskápnum en eitthvað hefur þá flöskuopnarinn ákveðið að fela sig. Það er engin ástæða til þess að örvænta, því margur maðurinn hefur fundið aðferðir til þess að sigrast á þessum leiðindum með ýmsum hversdagslegum áhöldum og fleiri leiðum.

Skoðum þessar aðferðir.

 

Mörg vandamál má leysa með aðeins einni skeið. Heppilega er oftast nóg til af þeim í eldhússkúffunni.
Nauðsynlegt á öllum skrifstofum.
Skærin bjarga.
Kveikjarinn reddar málunum. Passið bara að kveikjarinn týnist ekki líka.
Fyrir hina vel tenntu.
Giftingarhringurinn er fjölnota fyrirbæri. Vissuð þið það?
Stundum má segja að lausnin sé sú að sækja annan drykk. Bara stundum.
Mótorhjólaeigendur kunna þetta.
Þegar neyðin ber að dyrum…
Ef ekkert annað er í boði má alltaf grípa vélsögina, vissulega.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari

Konur teikna draumatyppið – Sjón er sögu ríkari
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjón hamingjusamari ef þau kynnast á netinu

Hjón hamingjusamari ef þau kynnast á netinu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Það er ekkert sem heitir að eiga ekki sjens í einhvern

Það er ekkert sem heitir að eiga ekki sjens í einhvern
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Hjálparkall frá Fanney og Ragnari: „Þið spilið stóran þátt í þessu ferli með okkur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.