fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

Glæsileg Super Mario súkkulaðikaka frá Valgerði Sif

Öskubuska
Föstudaginn 1. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna um daginn gerði ég þessa köku fyrir 7 ára afmæli, þemað var Super Mario Bros og varð ég að sjálfsögðu að þeirri ósk.

Afmælisbarnið vildi súkkulaðiköku með súkkulaði kremi og uppskriftin sem ég notaði er gömul skúffuköku uppskrift frá mömmu með smá twist! Kakan var samsett úr fjórum 26cm botnum og súkkulaði smjörkrem á milli.

Þegar ég var svo búin að slétta eins vel og ég gat úr blessuðu smjörkreminu þá fór kakan í frysti og við tók að vigta og hnoða lit í sykurmassann og fletja hann út. Ég get með sanni sagt að þetta gekk EKKI eins og í sögu heldur þurfti ég að fletja massann út ekki einu sinni heldur tvisvar því hann festist alltaf við borðið! Ég viðurkenni að mig langaði til að garga þar sem ég hafði lítinn tíma til að græja þetta allt EN þetta hófst á endanum.

Hér er ég að byrja að fletja massann, ég notaði karteflumjöl undir því það þurrkar ekki upp sykurmassann eins og flórsykurinn gerir.

Hér er svo massinn kominn á og bara eftir að slétta aðeins úr honum og skreyta!

Loka útkoman var svo svona en ég gerði Mario sjálfan úr Gumpaste, og hinar fígúrurnar líka, stjörnurnar, skýin og rest var svo úr sykurmassa sem ég litaði eftir þörfum og það sem bjargaði geðheilsunni var að ég gerði allar skreytingar daginn áður og geymdi í loftþéttu boxi.

Ég var ekkert lítið sátt með loka útkomuna enda er þetta fyrsta sykurmassa kakan sem ég geri ein og óstudd! Afmælisbarnið var mjög ánægt og það er ALLT sem skiptir máli.

Færslan birtist upphaflega á Öskubuska.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.