fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
Bleikt

Skemmtileg sumarafþreying fyrir yngri börnin

Mæður.com
Fimmtudaginn 31. maí 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldri stelpan mín er núna 2 ára gömul og er frekar erfitt að fara með hana í útileiki eins og fallin spíta eða eina krónu. Þar sem það er spáð sól núna í vikunni og sumarið vonandi loksins að byrja langar mig að koma með nokkrar hugmyndir af sumarafþreyingu fyrir yngri börnin.

Kríta

Dóttir mín elskar að teikna og lita, ég er alveg viss um að krítarnir eigi eftir að slá í gegn hjá henni í sumar.

Blása og sprengja sápukúlur

Það var skemmt sér mikið þegar við fórum í útskriftarveislu um daginn meðan stelpan mín sprengdi sápukúlur á meðan stóra frænka hennar var að blása þær.

Boltaleikur

Við keyptum léttan fótbolta fyrir ekki svo löngu, veðrið hefur ekki verið nógu gott ennþá til að fara út í boltaleik en höfðum virkilega gaman af því að rúlla honum á milli okkar inni.

Týna blóm

Ég hef núna tvisvar fengið fíflavönd frá dóttur minni, það er svo gaman að fara með henni út og sjá með stjörnurnar í augunum þegar við setjum vöndinn í glas inni. Fáum svo óspart að heyra það hver týndi blómin.

Málað með vatni

Gaman fyrir þá sem eru kannski með pall en virkar auðvitað líka á stéttina. Taka málingarpensil og bakka, setja vatn í bakkan og leyfa þeim að „mála“.

Færslan birtist upphaflega á Mæður.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

„Ég fann fyrst fyrir þunglyndi þegar ég var í 8. bekk grunnskóla. Ég man það því þá skaðaði ég sjálfa mig í fyrsta skipti“

„Ég fann fyrst fyrir þunglyndi þegar ég var í 8. bekk grunnskóla. Ég man það því þá skaðaði ég sjálfa mig í fyrsta skipti“
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Alda opnar sig um andlegt fangelsi: „Ég vill aldrei þurfa að lenda á spítala með næringarskort eða næringu í æð“

Alda opnar sig um andlegt fangelsi: „Ég vill aldrei þurfa að lenda á spítala með næringarskort eða næringu í æð“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband

Paris Hilton fer ófögrum orðum um Lindsay Lohan – Myndband
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Frægir lesa skilaboð frá mæðrum sínum

Frægir lesa skilaboð frá mæðrum sínum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.