fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
Bleikt

Uppskrift af vegan Quinoa og svartbauna chilli að hætti Amöndu Cortes

Öskubuska
Fimmtudaginn 17. maí 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mig langaði að deila með ykkur einum af mínum uppáhalds réttum þegar mig langar í eitthvað fljótlegt og þægilegt. Það eru ekki of mörg hráefni í réttinum og þegar allt er komið í pottinn get ég sinnt öðrum verkum meðan rétturinn mallar.

Það er auðvelt að sníða réttinn að eigin smekk og gaman að bæta við hann meðlæti eins og ykkur lystir. Guacamole, sýrður rjómi frá Oatly, nachos flögur og salat er t.d. allt meðlæti sem myndi henta vel með þessum rétti.

Hráefni 

– 1 rauðlaukur

– 2 paprikur

– 3 hvítlauksgeirar

– 1 tsk salt, oregano, kúmen, chilli duft

– 1 dós svartar baunir

– tómat passata ca 425g

– 1 + 1/3 bolli vatn

– ¾ bolli ósoðið quinoa

– olía á pönnuna

Fínsaxaður laukur er mýktur á meðalheitri pönnu með smáveigis ólífuolíu. Saxaðri papriku, hvítlauk og kryddum er bætt við. Hrærið hráefnunum vel saman og eldið í 5mín. Baunir og quinoa eru skoluð í sigti og loks bætt út í pönnuna.

Vatn og tómat passata fylgir rétt á eftir og öllu hrært vel saman. Náð er upp smáveigis suðu og réttinum leyft að malla með loki á pönnunni í um 30mín., eða þar til quinoað er soðið og mestur vökvinn er gufaður upp.

Berið fram með meðlæti. Rétturinn dugar í um 3-4 skammta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar

Varafyllingar sem gengu of langt – Sjáið myndirnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum

Þetta gerist ef þú skiptir ekki nógu oft um á rúmunum
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði

Magnað myndband sýnir tvíbura slást í móðurkviði
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“

Svona stækkar Berglind á sér varirnar án þess að sprauta í þær: „Allir horfðu á mig eins og ég væri gjörsamlega klikkuð“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“

Fanney fékk að vita að hún ætti von á dreng degi áður en hún var greind með krabbamein: „Fyrsti valmöguleikinn var að eyða barninu“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“

Hafði ekki hugmynd um að hún væri ólétt fyrr en hún fann fyrir höfði drengsins: „Ég kalla hann kraftaverkabarnið mitt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar

Skeggjaðir karlmenn eru skítugri en hundar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Fjölskyldumyndataka af tveimur feðrum með dóttur sinni vekur athygli – Þeir eru ekki par

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.