fbpx
Sunnudagur 16.júní 2019
Bleikt

6 einföld ráð til að halda heimilinu snyrtilegu alla daga

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 10. maí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt leiðinlegra en þegar heimilið er alltaf á rúi og stúi. Hér eru nokkur einföld og fljótleg ráð sem taka ekki langan tíma til að halda heimilinu snyrtilegu alla daga. Annan tíma má svo nota í stærri og öflugri þrif og tiltekt.

Morgnar:
1) Búðu um rúmið
Ekki fara að heiman án þess að búa um rúmið.

2) Tæmdu vaskinn
Ekki skilja óhreint leirtau eftir í vaskinum. Þvoðu leirtauið sem notað er í morgunmatnum eða skolaðu það og settu í uppþvottavélina.

3) Þurrkaðu af
Þurrkaðu af eldhús- og baðhergisborðum, vöskum og krönum. Burstaðu jafnvel klósettskálina með klósettburstanum.

Eftirmiðdagur/kvöld:
1) Moppaðu létt yfir eldhús- og stofugólf. Það er líka snilld að eiga handryksugu til að grípa til.

2) Hreinsaðu upp draslið
Gakktu um með körfu og hreinsaðu upp dótið sem liggur hér og þar. Þegar karfan er orðin full, gakktu þá frá hlutunum á sinn stað.

3) Undirbúðu næsta dag
Hafðu skólatöskur og aðrar töskur tilbúnar, hús- og bíllykla, föt – allt sem gerir morgnana auðveldari. Hengdu upp fatnað, yfirhafnir og handklæði sem notuð hafa verið yfir daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu

Biðst ekki afsökunar á kjólnum sem er talinn hafa brotið lög í heimalandinu
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?

Aðdáendur tóku eftir óvenjulegri hegðun Keanu Reeves þegar hann stillir sér upp með konum – Hvers vegna gerir hann þetta?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise

Justin Bieber vill slást við Tom Cruise
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“

Mæður hylla þessa konu – Birti mynd sólarhring eftir fæðingu: „Mig langar að vera eins hreinskilin og mögulegt er“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman
Bleikt
Fyrir 1 viku

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“

Anna tók í taumana þegar kílóin byrjuðu að stjórna henni: „Mér fannst eins og maðurinn minn myndi fara frá mér fyrir einhverja „granna“ gellu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur

Dagur í lífi Kylie Jenner: Snyrtivörumógull, móðir og milljarðamæringur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.