fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
Bleikt

Heimatilbúið Guacamole að hætti Þóreyjar

Fagurkerar
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta æðið mitt í eldhúsinu er að gera mitt eigið guacamole.

Þetta er ekki bara ferskt & gott, heldur er þetta gott með svo rosalega mörgu. Þetta er æðislegt með nachos flögum, ofan á tortilluna eða með rísköku.

Ég veit að ég er ekkert að finna upp hjólið, en ég ætla að deila með ykkur uppskriftinni minni sem sló algjörlega í gegn á snappinu mínu um daginn.

GUACAMOLE

2 Avocado

1 box Piccolo tómatar

1/3 rauðlaukur

1 hvítlauksrif

2-4 msk grísk jógúrt

Dass af sítrónusafa eða lime safa (fer eftir því hvort ég á til í ísskápnum hverju sinni)

Oggulítið af salti & pipar

AÐFERÐ

Mauka avocadoið og saxa og blanda saman rest og VOILÁ!

Svo er leyni – innihaldsefnið sett út í að lokum til þess að halda salatinu/ífdýfunni grænni á meðan hún stendur á borðinu… að setja steinninn úr avocadoinu út í skálina!

30831315_10156104207436413_1464830494_n

 

Þið finnið mig á Snapchat & Instagram undir notendanafninu: thoreygunnars

Færslan birtist upphaflega á Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið

Krúttlegu feðgarnir sem bræddu hjörtu um allan heim leika í auglýsingu – Sjáið myndbandið
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki

Myndirnar sem ferðaskrifstofurnar sýna þér ekki
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“

„Ég vil vera þessi glaða, félagslynda og góða mamman sem elskar lífið og tilveruna“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“

Áhrifavaldar á Instagram biðja fylgjendur um að borga ferðalagið sitt: „Fáið ykkur vinnu og borgið sjálf fyrir litlu hjólaferðina ykkar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards

Alexander og Sandra komin í 5 manna úrslit Nordic Face Awards
Bleikt
Fyrir 1 viku

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum

Arnhildur Anna gengur til liðs við Trendnet – Kisumamma í lyftingum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“

Blæðingar eru ekkert grín, eða hvað?: „Hins vegar hef ég aldrei fengið STANDPÍNU út af borði“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Einkaþjálfari Jennifer Aniston segir henni að gera þetta fyrir æfingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.