fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
Bleikt

Gómsæt skinkuhorn að hætti Snædísar Bergmann

Lady.is
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er ég komin rúmlega 37 vikur á leið og fer því að styttast í fæðingarorlof hjá mér. Ég ákvað því að taka hálfan dag þar sem ég bakaði skinkuhorn, kanilsnúða og möffins til að eiga inni í frysti, það er eitthvað svo æðisleg tilfinning að vita af frystinum fullum af heimabökuðu góssi fyrstu dagana í fæðingarorlofi.

Ég ætla að gefa ykkur uppskriftina af skinkuhornunum:

100g smjör
1/2 l mjólk
1 pk. þurrger
60g sykur
1/2 tsk salt
800-900g hveiti

Fylling
1.pk Skinkumyrja
Rifinn ostur
Skinkubitar
(Má sleppa ostinum og skinkunni en hornin verða extra djúsi ef það er með)

1. Bræðið smjörið og bætið mjólkini saman við. Hitið að 37°C.
2. Blandið gerinu saman við.
3. Blandið saman þurrefnum og hellið mjólkurblöndunni saman við og hrærið.
4. Hnoðið vel – mér finnst gott að hnoða örlitla stund í hrærivélinni og svo aðeins með höndunum.
5. Leyfið deiginu að lyfta sér helst í 45. mínútur.
6.Skiptið deiginu í 8 jafna hluta og fletjið út.
7. Smyrjið með skinkumyrju, skinkubitum og osti.
8. Penslið með eggi og stráið sesamfræjum yfir.
9.Bakið við 225°C í 10-15 mínútur.

Ég bakaði einnig kanilsnúða og möffins
En báðar þessar uppskriftir eru í algjöru uppáhaldi.

Eigið góðar baksturs stundir!

Uppskriftin birtist upphaflega á síðu Lady.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

11 efni sem þú skalt aldrei setja á andlitið

11 efni sem þú skalt aldrei setja á andlitið
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Þú vissir pottþétt ekki að þessir hversdagslegu hlutir hefðu mikilvægan tilgang

Þú vissir pottþétt ekki að þessir hversdagslegu hlutir hefðu mikilvægan tilgang
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Hvar bólurnar eru staðsettar segir ýmislegt um heilsu þína

Hvar bólurnar eru staðsettar segir ýmislegt um heilsu þína
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Skiptar skoðanir um börn og páskaegg: „Sé enga ástæðu til að gefa þeim þetta rusl“ – „Enginn hefur rétt á að dæma“

Skiptar skoðanir um börn og páskaegg: „Sé enga ástæðu til að gefa þeim þetta rusl“ – „Enginn hefur rétt á að dæma“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Átta útgáfur af barnamyndum sem þú ættir aldrei að setja á netið

Átta útgáfur af barnamyndum sem þú ættir aldrei að setja á netið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Ekki horfa á þetta myndband ef þig langar að eignast börn

Ekki horfa á þetta myndband ef þig langar að eignast börn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Myndbandið sem hefur fengið 28 milljón áhorf á einum sólahring: „Mamma geturðu sett meira hár á hausinn minn?“

Myndbandið sem hefur fengið 28 milljón áhorf á einum sólahring: „Mamma geturðu sett meira hár á hausinn minn?“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Nú er kominn tími á páskaþrifin – Lausnir fyrir letingja

Nú er kominn tími á páskaþrifin – Lausnir fyrir letingja

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.