fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Feitasti broddgöltur heims settur í megrun

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 30. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Broddgölturinn Arbuckle er talinn vera sá þyngsti í heiminum að mati sérfræðinga. Hann getur hvorki gengið almennilega né kurlað sig upp og hefur þetta valdið miklum áhyggjum hjá dýrabjörgunarsamtökunum The New Arc.

Arbuckle, sem er búsettur í Skotlandi, barst til samtakanna fyrir skömmu og segir í tilkynningu frá þeim að fyrrum eigandi broddgöltsins hafi ætlað sér að fóðra dýrið nóg til þess að halda á honum hita yfir veturinn. Þá er talið að eigandinn hafi gengið fulllangt og hefur það skaðað heilsu dýrsins, sem í dag er talið vera á stærð við knattspyrnubolta.

Arbuckle er um 2,335 kg á þyngd og er það umtalsvert þyngra heldur en eðlilegt þykir hjá broddgöltum, en þeir eru að meðaltali um 600 g. Segja samtökin að það komi ekki annað til greina en setja dýrið í megrun og stíft æfingaferli.

Dýralæknirinn Keith Marley hjá New Arc segir að dýrið eigi hiklaust eftir að verða önugt á meðan ferlið fer fram, en að samtökin þurfi að sýna vissa grimmd í góðum ásetningi í þessu tilfelli.

„Þetta mun taka sinn tíma og við vonum að innri líffæri og beinabygging dýrsins geti aðlagast ferlinu svo hægt sé að snúa skaðanum við,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.