fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Cillian Murphy staddur á Íslandi: Höfuðpaur Peaky Blinders í miðbæ Reykjavíkur

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 2. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írski leikarinn Cillian Murphy er staddur á Íslandi um þessar mundir. Sást til hans í miklum fjölda miðbæjar Reykjavíkur ásamt sonum sínum, Malachy og Aran Murphy.

Murphy er víða þekktur og hefur slegið í gegn í sjónvarpsþáttunum um glæpaklíkuna Peaky Blinders, en þar er leikarinn í hlutverki höfuðpaursins Thomas Shelby.

Einnig hefur hann brugðið fyrir í Batman-þríleiknum sem skúrkurinn Jonathan Crane, sem gengur undir nafninu Fuglahræðan, auk kvikmynda á borð við Dunkirk, Inception, Sunshine og 28 Days Later.

Heimildir segja að þeir drengirnir hafi látið vel um sig fara í miðbænum í dag á Listahátíðinni í Reykjavík. Eiginkona leikarans, Yvonne McGuinness, er sjónrænn listamaður og þykir líklegt að fjölskyldan sé öll stödd á landinu.

Murphy er frábær sem höfuðpaur klíkunnar Peaky Blinders í samnefndum sjónvarpsþáttum.
Úr The Dark Knight Rises.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Ásdís Rán segist hafa verið óskipaður sendiherra Íslands

Ásdís Rán segist hafa verið óskipaður sendiherra Íslands
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Smellti í nektarmynd til að sýna brúnkusprautunina

Smellti í nektarmynd til að sýna brúnkusprautunina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel

Ummæli Mourinho um hetju helgarinnar eldast ansi vel
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rúmlega 100 sýnendur taka þátt á Verk og vit

Rúmlega 100 sýnendur taka þátt á Verk og vit

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.