fbpx
Bleikt

Robbie Williams og Ayda Field eignast dóttur með aðstoð staðgöngumóður

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 7. september 2018 13:30

Robbie Williams og eiginkona hans Ayda Field eignuðust nýlega dóttur sem þau segja líffræðilega sína, en þau nutu aðstoðar staðgöngumóður.

Dóttirin Colette (Coco) Josephine Williams, er þriðja barn hjónanna, sem fyrir eiga Teddy og Charlie.

Field póstaði svart hvítri mynd á Instagram af fimm höndum og skrifar með: „Ég sé með auga mínu litla hendi sem bæst hefur við,“ og bætir við að þau hjónin hafi haldið því leyndu að von væri á dótturinni í heiminn.

Parið gifti sig árið 2010, dóttirin Teddy fæddist árið 2012 og sonurinn Charlie árið 2014.

„Fjölskyldur eru margskonar og þessi litla dama, sem er líffræðilega okkar, var fædd með aðstoð einstakrar staðgöngumóður og við verðum henni ævinlega þakklát. Við erum himinlifandi yfir að þessi fallega stúlka sé orðin hluti af fjölskyldu okkar og erum þakklát fyrir að búa í heimi, sem gerir fæðingu hennar að veruleika.

Við óskum eftir að fá næði til að venjast nýju hlutverki og verða fimm manna fjölskylda.“

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því

Nú getur þú kúkað glimmeri – En við mælum ekki með því
Bleikt
Í gær

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn

Barnalæknar vara foreldra við notkun göngugrinda fyrir börn
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?

Tobba og Kalli telja niður í settan dag – Grenja?
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?

Átta týpur af geirvörtum – Hvaða týpu ert þú með?
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“

Eva Rún var ósátt við nýja pabba sinn: „Mér fannst hann ekkert eiga að skipta sér af mér og mínu lífi“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“

Þórey hefur barist lengi við kvíða: „Við erum manneskjur sem reynum að lifa af í samfélagi nútímans“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum

Óhugnanlegt myndband af því sem Katrín Jakobs talaði um í gær: Barn hvolfir í sundlaug á meðan móðirin er í símanum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“

„Ég sá enga aðra leið úr þessu ástandi en að gleypa hálfan pilluskápinn og binda snöru á ljósakrónuna“