fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Fyrirsæta ársins 2018: „Ég vaknaði á hverjum einasta morgni grátandi“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðan models.com hefur valið Adut Akech sem fyrirsætu ársins. Hadid systur sigruðu lesendavalil. Adut opnaði sig nýverið á Instagram um erfiða  baráttu hennar við þunglyndi og kvíða á síðasta ári. 

Adut Akech er besta fyrirsætan 2018, samkvæmt síðunni models.comAdut skákaði þar með Hadid systrunum vinsælu. Í öðru sæti var breska fyrirsætan Adwoa AboahHadid systur þurfa þó ekki að örvænta því þær hlutu fyrsta og annað sætið í vali lesenda síðunnar, Gigi í fyrsta og Bella í annað.

Adut Akech opnaði sig nýverið um baráttu sína við kvíða og þunglyndi. Á Instagram greindi hún frá því að hún hefði grátið hvern einasta morgun og hverja einustu nótt á síðasta ári.

„Ég er er að læra betur að meðhöndla sjúkdóminn en þetta er barátta sem á sér stað á hverjum degi og ekki allir dagar eru „góðir“ dagar“

„Hver einasti dagur árið 2018 var áskorun, fullur af stórum hindrunum til að yfirvinna.“

„Ég vaknaði á hverjum einasta morgni grátandi en setti samt upp mitt stærsta brot og reyndi að harka af mér gegnum daginn á meðan ég lét sem ekkert væri, síðan kom ég heim og grét þar til ég sofnaði“

„Ég veit ekki hvernig ég er hérna enn í dag, en ég er þó þakklát fyrir það. Þunglyndi er ekkert grín.“

https://www.instagram.com/p/BsFGJMMnVuV/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.