fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Sarah Jessica Parker aftur í hlutverk Carrie úr Sex and the City – Hefur engu gleymt

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna líklega flestir eftir henni Carrie úr þáttunum Sex and the City sem leikin var af Söruh Jessica Parker. Tískudrottning New York borgar sem skrifaði um beðmál í borginni ásamt því að drekka Cosmopolitan með vinkonum sínum.

Nú er Sarah snúin aftur í hlutverki Carrie en liðin eru tæplega fimmtán ár síðasti þátturinn var sýndur. Sarah sem er í dag orðin 53 ára gömul hefur engu gleymt eins og sjá má í myndbandinu sem Metro greindi frá:

Því miður fyrir aðdáendur Carrie þá er Sarah aðeins í hlutverki hennar fyrir þessa fimmtán sekúndna auglýsingu fyrir bjórinn Stella Artois. Leikarinn Matt Damon hefur hafið samstarf við bjórframleiðendurna með samtökum sínum Water.org sem útvegar samfélögum út um allan heim hreint vatn.

Auglýsingin er nákvæmlega eins og upphafsstef þáttanna Sex and the City en í staðin fyrir að stór mynd af Carrie sé á hlið strætósins má sjá auglýsingu þar sem greint er frá því að með einni flösku af Stellu fáist einn mánuður af hreinu vatni.

Hér fyrir neðan má svo sjá upprunalega upphafsstefið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.