fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Átakanleg skilaboð 14 ára stúlku sem tók eigið líf

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda 14 ára stúlku sem tók eigið líf hefur birt opinberlega síðustu skilaboðin frá henni í von um að þau verði öðrum umhugsunarefni. Rochelle Pryor var af ættum frumbyggja Ástralíu, foreldrar hennar fundu hana meðvitundarlausa í herberginu sínu 2. janúar. Hún lést níu dögum síðar á sjúkrahúsi í Vestur-Ástralíu. Hún er ein af fimm ungmennum af ættum frumbyggja sem hafa tekið eigið líf það sem af er árinu.

Það síðasta sem Rochelle skrifaði var:

„Þegar ég er farin, þá mun eineltið og rasisminn hætta.“

Keyenne, 17 ára systir Rochelle, segir í viðtali að hún hafi verið indæl, lífsglöð og skemmtileg þangað til hún lent í einelti, en meira að segja vinir hennar sneru við henni baki. „Þetta fór mjög illa með hana. Þetta beindist að miklu leyti að uppruna hennar – stundum var þetta bara fólk sem áttaði sig ekki á hvað það lét út úr sér,“ segir Keyenne.

Vinir hennar voru fljótir að koma til hennar aftur eftir að hún var látin, á Instagramveggnum hennar mátti lesa skilaboð á borð við: „Ef ég hefði vitað að þetta væri síðasti dagurinn þinn þá hefði ég gert hvað sem er til að stöðva þig.“

Bleikt minnir á Hjálparsímann 1717 og netspjallið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.