fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Kylie Jenner og Ariana Grande misstu milljónir fylgjenda í gær

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 11:30

Ariana Grande og Kylie Jenner hafa misst milljónir fylgjenda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi misstu Kylie Jenner og Ariana Grande nokkrar milljónir fylgjenda. Ástæðan fyrir því er ekki skyndilegt áhugaleysi á lífi stjarnanna, heldur galli hjá Instagram. Instagram skýrði frá málinu á Twitter í morgun en tók ekki fram hver orsökin væri.

Kylie Jenner og Ariana Grande eru tvær af vinsælustu stjörnum á Instagram. Í gær misstu þær báðar um þrjár milljónir fylgjenda.

Áhrifavaldar, eins og James Charles, misstu einnig fylgjendur í gærkvöldi.

Þó svo að það er ekki mikið mál fyrir stjörnur eins og Kylie og Ariönu að missa fylgjendur, þá getur það verið stórmál fyrir áhrifavalda sem byggja afkomu sína á fylgjendatölum.

Instagram sagðist vita af vandamálinu og væri að reyna að laga það sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Innleiða stafrænar stefnubirtingar

Innleiða stafrænar stefnubirtingar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.