fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Erlendur reddaði málunum og merkti stígvél sonarins vel – Þetta kallast að redda sér

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir foreldrar kannast við skiptir það miklu máli að merkja leikskólaföt barnanna vel. Bæði svo að þau flækist ekki óvart heim með öðrum börnum og til þess að leikskólakennararnir þekki fötin í sundur.

Hann Erlendur Guðmundsson fékk í gærmorgun símtal frá konunni sinni eftir að hann hafði með strákana þeirra í skóla og leikskóla. Spurði hún Erlend að því hvort hann hefði ekki örugglega merkt nýju stígvél Hlyns, sonar þeirra.

„Það var ekki það sem ég var að hugsa um klukkan 7:30 í morgun, svo nei ég gerði það ekki. Konan er í saumaklúbb í kvöld og ég vill ekki lenda í þessu aftur svo „I took care of it,“ segir Erlendur við mynd sem hann birtir á brandarasíðu á Facebook.

Erlendur gaf DV góðfúslegt leyfi til þess að birta myndina en eins og sjá má reddaði Erlendur málunum með því að merkja bæði stígvélin vel. Á þeim stendur:

„Sonur minn á þetta stígvél… og þetta líka.“

Þetta kallast að redda sér.

Erlendur með Hlyni, syni sínum sem er eigandi stígvélanna
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“