fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Milla Ósk: „Orðlaus og hálf skælandi eftir helgina“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. febrúar 2019 18:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar fór niður á hnén

Fréttamannaparið á RÚV, Milla Ósk Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson trúlofuðu sig um helgina. Hélt parið sameiginlega veislu, útskriftar – og afmælisveislu með sínum nánustu á Bryggjan brugghús.

Nýlega greindi DV frá því að parið hefði sett íbúðir sína á sölu. Einar á íbúð í Stórakrika í Mosfellsbæ og Milla Ósk í Skálagerði í Reykjavík. Ástæðan fyrir sölunni er líklega sú að þau ætla sér að kaupa eign saman og búa sér heimili saman en parið geislar af hamingju.

Milla Ósk lýsir kvöldinu á þessa leið á Facebook:

„Er enn orðlaus og hálf skælandi eftir helgina. Við héldum sameiginlega veislu, útskriftar- og afmælisveislu, með öllu fólkinu okkar. Kvöldið fór hins vegar ekki eins og ég hafði ímyndað mér og fallegasti maðurinn minn fór á hnén. Eftir ansi mikið sjokk og grátur náði ég að öskra JÁ í mækinn. Fullkomið draumakvöld.“

 

 

Ritstjórn DV
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.