fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Angelina Jolie og Brad Pitt saman með börnin á mynd í fyrsta skiptið í tvö ár

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 1. febrúar 2019 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum Hollywood parið Brad Pitt og Angelina Jolie hefur ekki sést í návist hvors annars í tvö ár eða síðan í september árið 2016 þegar þau tilkynntu skilnað sinn. Miklar deilur brutust út á milli þeirra eftir að ljóst var að þau færu í sundur en fyrrum parið á saman sex börn.

Á dögunum náðist fjölskyldan saman á mynd á leið út af skrifstofum í Los Angeles en þar voru þau saman komin til þess að ganga frá umgengnisrétti Brad og barnanna. Segir Metro ekki er orðið fullkomlega ljóst hvernig umgengninni verður háttað og á eftir að ganga frá smáatriðum í samningnum en það hefur þó verið talað um að hann fái að hitta börnin oftar en áður og að fyrrum stjörnuparið vilji forðast það að fara með málið fyrir rétt.

Myndin sem náðist af fyrrum stjörnuparinu á dögunum
Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.