fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Þau deituðu fræga fólkið en vissu ekki af því fyrr en allt of seint

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið skemmtilegt að skoða gömul myndaalbúm og komast að því hvað fjölskylda þín gerði í gamla daga. Það er líklega enn skemmtilegra þegar þú kemst að því að mamma þín eða pabbi voru einu sinni kærustur eða kærastar fræga fólksins.

Bored Panda tók saman nokkrar myndir sem fólk hafði deilt af fjölskyldumeðlimum sínum frá því í gamla daga. Myndirnar eru áhugaverðar vegna þess að á þeim má sjá fræga fólkið í gamla daga, áður en það varð frægt.

Mamma mín fór út með Adam Sandler þegar hún var í menntaskóla
Loksins fann mamma mín mynd frá því að hún og Matt Le Blanc voru kærustupar
Ég var að finna þessar myndir af Leo með fjölskyldu minni (hann og frænka mín voru kærustupar)
Fann Michelle Obama í árbók frænda míns
Þegar frænka mín og Jamie Foxx voru kærustu par og við kölluðum hann Jami frænda
Afi minn var kærasti Elizabeth Short (The Black Dahlia)
Frænka mín var kærasta Matthew McConaughey í menntaskóla
Frænka mín þekkti Bradley Cooper þegar þau voru í menntaskóla – Áður en hann varð frægur
Mamma mín var æsku vinkona John Travolta – Hérna er mynd af honum og ömmu minni þegar hann var nýburjaður að leika í leikhúsi
Svo mamma mín ákvað að segja mér frá því að hún var leynileg kærasta John Leged þegar ég var tíu ára
Frænka mín var kærasta Ashton Kutcher þegar hann var ungur
Frænka mín var kærasta Jimmy Fallon
Mamma mín var kærasta Woody Harrelson
Systir mín var kærasta Usher í menntaskóla og var bara að segja mér það fyrst núna
Konan mín var kærasta Henry Winkler (The Fonz)
Frændi minn er góður vinur Queen Latifah
Foreldrar vinkonu minnar voru einu sinni vinafólk Drake – Hún fann þessa mynd og fattaði hvaða barn þetta er
Systir mín var kærasta Randy Savage (Macho Man) – Þetta er mynd af mér með honum
Mynd frá því að ég og Ariana Grande lékum saman í leikriti og vorum par
Frænka mín og Tupac voru einu sinni kærustupar
Ég var að komast að því að vinur minn var með Zac Efron í menntaskóla
Frænka mín var einu sinni kærasta Jay Z
Mamma mín var einu sinni kærasta Blake Shelton
Það var að koma í ljós að mamma mín var kærasta Josh Hartmet í menntaskóla
Mamma mín og frænka mín voru vinkonur Floyd

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.