fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Margrét Gnarr rög við að fara í heita pottinn: „Þú ert of feit“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 15:00

Margrét Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Í síðustu viku var verkefni mitt að fara í heita pottinn með nokkrum vinum mínum. Hljómar kannski auðvelt? En það var það ekki,“ segir Margrét Gnarr í nýrri færslu á Instagram.

Margrét hefur lengi verið að glíma við átröskun og hefur hún tjáð sig opinberlega um veikindin. Þannig vonast hún til þess að geta hjálpað öðrum í sömu stöðu.

„Átröskunarrödd mín sagði við mig hluti eins og: „Þú ert of feit“, „allir munu dæma þig“, bíddu eftir því að þú lítur betur út“. Ég í alvöru hata þessa rödd. Með því að gera öfugt við það sem átröskunarröddin segir við þig þá tapar hún hægt og rólega valdi sínu af þér. Hvaða lygar segir átröskunarröddin þín þér?

View this post on Instagram

Shape of the day🤓 . Eating enough🍌🍠🍚🍎🍅 Exercising about 2-3 times a week🏋🏼‍♀️🥋 & not over working my body or life🙏🏻 . Each week I get a project to work against my ED voice which is still there but I don’t hear it as often as before. Last weekend my project was to go to the hot tub wich bunch of friends. Sounds easy? It wasn’t because my ED voice would tell me things like: “ You’re too fat “ “ Everyone will judge you “ “ Wait until you look better “ 🙈🙈🙈 I seriously hate that voice! By doing the opposite from what your ED voice says it will lose more and more of it’s power over you🙏🏻 “Opposite actions” is my motto😎 . I had to find a bathing suit to step into this fear of mine but most of them don’t fit anymore😮I found this one from @pualanihawaii but I might need a size bigger for my new curves😜🙂 . What lies does your ED voice tell you? . I hope this post helped anyone out there struggling with an #eatingdissorder 💖💖 . #ed #edwarrior #bulimia #anorexia #oppositeactions #orthorexia #swimwear #vegan #veganfitness #shapeoftheday #curvy

A post shared by Margret Gnarr (@margretgnarr) on

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.