fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Sarah Jessica Parker aftur í hlutverk Carrie úr Sex and the City – Hefur engu gleymt

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna líklega flestir eftir henni Carrie úr þáttunum Sex and the City sem leikin var af Söruh Jessica Parker. Tískudrottning New York borgar sem skrifaði um beðmál í borginni ásamt því að drekka Cosmopolitan með vinkonum sínum.

Nú er Sarah snúin aftur í hlutverki Carrie en liðin eru tæplega fimmtán ár síðasti þátturinn var sýndur. Sarah sem er í dag orðin 53 ára gömul hefur engu gleymt eins og sjá má í myndbandinu sem Metro greindi frá:

Því miður fyrir aðdáendur Carrie þá er Sarah aðeins í hlutverki hennar fyrir þessa fimmtán sekúndna auglýsingu fyrir bjórinn Stella Artois. Leikarinn Matt Damon hefur hafið samstarf við bjórframleiðendurna með samtökum sínum Water.org sem útvegar samfélögum út um allan heim hreint vatn.

Auglýsingin er nákvæmlega eins og upphafsstef þáttanna Sex and the City en í staðin fyrir að stór mynd af Carrie sé á hlið strætósins má sjá auglýsingu þar sem greint er frá því að með einni flösku af Stellu fáist einn mánuður af hreinu vatni.

Hér fyrir neðan má svo sjá upprunalega upphafsstefið:

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.