fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Er nýtt ofurpar að fæðast í Hollywood?

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 20. janúar 2019 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brad Pitt og Charlize Theron eru sögð vera að stinga saman nefjum um þessar mundir en tvö ár eru síðan Pitt skildi við leikkonuna Angelinu Jolie.

Pitt, sem er 55 ára, og Theron, sem er 43 ára, eru sögð hafa verið afar náin á samkomu sem haldin var í síðustu viku. Heimildarmaður The Sun heldur þessu fram. Var það sameiginlegur vinur þeirra og fyrrverandi unnusti Theron, leikarinn Sean Penn, sem kynnti þau.

Á samkomunni sem um ræðir var myndin Roma, sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda sýnd, en samkoman fór fram í Chateau Marmont í Hollywood þann 12. janúar síðastliðinn. Heimildarmaðurinn segir að Pitt og Theron hafi verið mjög náin þegar þau sátu við barborðið, Pitt hafi meðal annars haldið utan um hana. Sjálfur hélt Pitt sig við vatnið en Theron sötraði á vodka-kokteil.

Pitt og Theron eru meðal þekktustu leikara Hollywood og hafa þau bæði unnið til Óskarsverðlauna; Theron fyrir myndina Monster árið 2004 og Pitt, ásamt fleirum, fyrir 12 Years a Slave árið 2014.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.