fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Fanney Dóra gagnrýnir ömurleg skilaboð: „Þú ert mjög sæt en þarft að vinna í spikinu“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 18. janúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þú ert mjög sæt en þarft að vinna í spikinu.“ Þessi skilaboð fékk lífstílsbloggarinn og baráttukonan Fanney Dóra á samfélagsmiðlinum Snapchat í gær.

Skilaboðin voru send undir leyninafni og birti Fanney Dóra þau ásamt mynd af sjálfri sér á Instagram í gær. Fanney Dóra fordæmir þá manneskju sem sendi henni skilaboðin og segir hana greinilega eiga eitthvað bágt fyrst hún telji sig þurfa að gagnrýna hana.

„Heldur þú kæra manneskja sem átt greinilega bágt að gagnrýna mig, að orðin þín hafi áhrif á mig? Heldurðu ekki að ég hafi sagt allt ljótt í heiminum við mig sjálfa þannig að orðin þín verða innantóm og kjánaleg. Þú ert enn óheppnari því þessi orð hafa ekki lengur nein áhrif á mig og hafa ekki haft í langan tíma. Ég vona að þú elsku hjarta munir laga það sem er að í þínu lífi því ég er hamingjusöm með mig og minn líkama.“

Undanfarið hafa margir lífstílsbloggarar og fleira fólk sem gjarnan teljast fyrirmyndir ungs fólks í dag tjáð sig opinberlega um líkamsást og fitusmánun. Vilja þau með því útrýma gagnrýni fólks á líkama annara og kenna fólki að meta sig eins og það er.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.