fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Mæðgur slá í gegn með endurgerðu útliti fræga fólksins

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin hæfileikaríka móðir Alya Chaglar varð fræg á Instagram fyrir að endurgera útlit fræga fólksins fyrir dóttur sína Stefani sem er fimm ára gömul. Alya notar einungis hluti sem hún finnur á heimilinu til þess að búa fötin til og segir hún það taka hana um tíu til þrjátíu mínútur að endurgera hvert útlit.

„Dag einn sá ég mynd af Rihönnu í bláum Molly Goddard kjól og ákvað að endurgera útlitið fyrir dóttur mína úr mismunandi hlutum sem ég átti,“ segir Alya sem er frá Tyrklandi í samtali við Bored Panda. „Myndin varð virkilega vinsæl á samfélagsmiðlum svo ég ákvað að gera myndaseríu af henni í klæðnaði af fræga fólkinu undir myllumerkinu #ahStefani.“

Stefani sem er fimm ára gömul segist elska allt sem móðir hennar hefur búið til fyrir hana og að hún geti engan vegin valið sér uppáhald. Stefani, sem talar reiprennandi Rúsnessku, ensku og Tyrknesku segist vilja vera fatahönnuður þegar hún verður stór.

Hér fyrir neðan má sjá hluta af þeim útlitum sem mæðgurnar hafa endurskapað:

attends the 24th annual Critics’ Choice Awards at Barker Hangar on January 13, 2019 in Santa Monica, California.

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.