fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Bleikt

Kylie Jenner hefnir sín á egginu: „Hafðu þetta litla egg“

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner hafði þangað til í morgun, vinsælustu mynd á Instagram í heiminum með yfir 18 milljón „like‘s“. Það var engin heimsfræg leikkona, söngvari né raunveruleikastjarna sem tók við toppsætinu í morgun, heldur ósköp venjulegt egg.

Já, egg..

Yfir 123 milljónir manns fylgja Kylie á samfélagsmiðlinum en eggið sem hefur notandanafnið world_record_egg á Instagram aðeins um 3,2 milljónir fylgjendur.

Þann fjórða janúar setti notandi reikningsins inn mynd af egginu og skrifaði: „Við skulum setja heimsmet saman og fá sem flest „like‘s“ á Instagram. Þannig sigrum við Kylie Jenner (18 milljónir). Við erum með þetta.“

Eins og fyrr sagði náði eggið markmiðinu í morgun og hafa nú yfir 28 milljón manns líkað við myndina.

Kylie virðist slá á létta strengi vegna málsins en á myndbandi sem hún deildi á Instagram síðu sinni má sjá hana taka egg og gera tilraun til þess að steikja það á sjóðandi heitri stétt. Það myndband hefur nú fengið 17,6 milljón „like‘s“ og skrifaði Kylie Hafðu þetta litla egg“.

 

 

View this post on Instagram

 

Take that little egg

A post shared by Kylie (@kyliejenner) on

Aníta Estíva Harðardóttir
Aníta Estíva Harðardóttir er umsjónarmaður Bleikt á DV.
Netfang: anita@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“

Sam Smith viðurkennir að hann hafi svelt sig: „Það mun alltaf vera barátta fyrir mig að horfa í spegil“
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Sannleikurinn um samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið

Hugh Jackman gerði bráðfyndna auglýsingu fyrir Ryan Reynolds – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Aníta Rún: „Mikilvægt að geta sagt nei við börnin sín og standa við það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.