fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Bleikt

Myndin sem varð til þess að hjónin skildu: Kom heim af sjónum eftir 20 daga og tók mynd af konunni

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 11. janúar 2019 10:00

Á mynd dagsins sem hefur áður birst á Pressunni sjáum við mynd sem samkvæmt þessari útgáfu á að hafa umturnað lífi fólks. Það á sérstaklega við í þessu tilviki. Eiginmaðurinn var á sjónum í 20 daga og konan sá um heimilið á meðan. Þegar hann kom heim tók hann mynd af konunni. Þegar hann skoðaði síðan myndina betur leiddi það til skilnaðar. Líklega er ekkert sannleikskorn í þessari útgáfu enda myndin farið á flakk við hin ýmsu tilefni með öðrum útgáfum af því sem á að eiga sér stað. Þessi mynd er líka birt meira til gamans og til að reyna leysa gátuna.

Skoðaðu myndina vel og þú sérð ef til vill af hverju maðurinn tók þá ákvörðun.

Ef það fer framhjá þér má sjá aðra útgáfu fyrir neðan þar sem gátan er leyst.

Þú hlýtur að sjá það núna. Hver er að gægjast undan dýnunni?

 

 

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lögregluþjónn stöðvaði konu fyrir hraðakstur: Hún kom með besta svarið

Lögregluþjónn stöðvaði konu fyrir hraðakstur: Hún kom með besta svarið