fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Bleikt

Kærastan alveg eins og mamma

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 14:15

Victoria vinstra megin og Hana hægra megin.

Stjörnubarnið Brooklyn Beckham, sonur ofurparsins Davids og Victoriu Beckham, er búinn að staðfesta samband sitt við fyrirsætuna Hana Cross. Var Hana til að mynda meðal gesta í áramótapartí Beckham-hjónanna.

Fylgjendur Brooklyns hafa hins vegar bent á að Hana er sláandi lík Victoriu móður hans. Meðal athugasemda við eina af myndunum af Hana á Instagram-síðu Brooklyns eru:

View this post on Instagram

❤️

A post shared by bb🌷 (@brooklynbeckham) on

„Strákar vilja alltaf kvæntast mæðrum sínum,“ og

„Hún er alveg eins og mamma þín!“

Það er svo sem ekki leiðum að líkjast, enda hefur Victoria gert garðinn frægan, fyrst með Kryddpíunum og síðar í tískubransanum. En hvað finnst lesendum DV, eru þær alveg eins?

Hér er Hana:

View this post on Instagram

@brooklynbeckham ❤️

A post shared by Hana (@hancross) on

Og hér er Victoria:

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Segir Khloe Kardashian vera í fangelsi fitusmánunar

Segir Khloe Kardashian vera í fangelsi fitusmánunar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði