fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Fyrirsæta ársins 2018: „Ég vaknaði á hverjum einasta morgni grátandi“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðan models.com hefur valið Adut Akech sem fyrirsætu ársins. Hadid systur sigruðu lesendavalil. Adut opnaði sig nýverið á Instagram um erfiða  baráttu hennar við þunglyndi og kvíða á síðasta ári. 

Adut Akech er besta fyrirsætan 2018, samkvæmt síðunni models.comAdut skákaði þar með Hadid systrunum vinsælu. Í öðru sæti var breska fyrirsætan Adwoa AboahHadid systur þurfa þó ekki að örvænta því þær hlutu fyrsta og annað sætið í vali lesenda síðunnar, Gigi í fyrsta og Bella í annað.

Adut Akech opnaði sig nýverið um baráttu sína við kvíða og þunglyndi. Á Instagram greindi hún frá því að hún hefði grátið hvern einasta morgun og hverja einustu nótt á síðasta ári.

„Ég er er að læra betur að meðhöndla sjúkdóminn en þetta er barátta sem á sér stað á hverjum degi og ekki allir dagar eru „góðir“ dagar“

„Hver einasti dagur árið 2018 var áskorun, fullur af stórum hindrunum til að yfirvinna.“

„Ég vaknaði á hverjum einasta morgni grátandi en setti samt upp mitt stærsta brot og reyndi að harka af mér gegnum daginn á meðan ég lét sem ekkert væri, síðan kom ég heim og grét þar til ég sofnaði“

„Ég veit ekki hvernig ég er hérna enn í dag, en ég er þó þakklát fyrir það. Þunglyndi er ekkert grín.“

https://www.instagram.com/p/BsFGJMMnVuV/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 10 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“

Sanna birtir ferðasögu: Var lengur í strætisvagninum en í fermingarveislunni – „Það var gott að fá þessa strætóreynslu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.