fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Bleikt

Kim og Kanye eiga von á sínu fjórða barni – Stelpa eða strákur?

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 14:19

Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West eiga nú von á sínu fjórða barni sem von er á snemma í maí. Parið hefur í annað skipti ákveðið að nota staðgöngumóðir til þess að ganga með barnið fyrir þau en dóttir þeirra, Chicago sem er ellefu mánaða gömul var einnig getin á þann hátt.

Tímaritið US staðfestir að parið hafi átt einn fósturvísi eftir og að kynið á barninu sé því fyrir fram ákveðið, en um strák er að ræða.

Fyrir utan Chicago á parið einnig North sem er fimm ára gömul og Saint sem er þriggja ára. Heimildarmaður US sem tengist parinu segir að Kim, sem er þrjátíu og átta ára gömul hafi alltaf langað til þess að eignast fjögur börn.

Ritstjórn Bleikt
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Segir Khloe Kardashian vera í fangelsi fitusmánunar

Segir Khloe Kardashian vera í fangelsi fitusmánunar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði