fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Bleikt

Morgunrútína 10 barna móður – Pökkuð dagskrá frá kl. 3-6 alla morgna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. janúar 2019 12:00

Taina Licciardo-Toivola er móðir 10 barna á aldrinum 1 til 20 ára. Í myndböndunum hér að neðan má sjá hvernig morgunrútínan hennar er alla daga, en hún vaknar kl. 3 og er með pakkaða dagskrá til kl. 6, á meðan sofa aðrir fjölskyldumeðlimir værum svefni.

„Ég vakna oftast á undan vekjaraklukkunni og ég hef vaknað svona snemma í yfir 20 ár.“

Fyrir þá sem finnst þetta full snemmt, þá fer Taina að sofa kl. 20.25 öll kvöld og er því útsofin þegar hún vaknar um miðjar nætur.

Þvottavélin og þurrkarinn eru sett í gang, Taina biður og les bækur, engir samfélagsmiðlar eru opnaðir eða skoðaðir.

Hún æfir sig alla morgna og skottast í snögga sturtu.

Á hverju kvöldi skipuleggur hún hvernig næsti dagur á að vera.

„Dagur án skipulags tekur hæglega farið til ónýtis.“

Hún farðar sig eldsnöggt með meiki, maskara og glossi, en hún segist minimalisti og á engar aðrar förðunarvörur.

Venjulega lætur hún dagkrem og maskara duga.

Klukkan 5.55 er hún búin með heimilisstörfin, líkamsrækt, lestur og klippingu á myndböndum.

Síðan fer hún og vekur yngstu fjögur börnin, sem öll eru á bleyju og næst taka við maraþon bleyjuskiptingar.


Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Í gær

Voffi biður íslenska foreldra um hjálp

Voffi biður íslenska foreldra um hjálp
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Agnes gagnrýnir slæma notkun öryggisbúnaðar: „Þetta vekur upp hjá mér reiði í garð foreldra“

Agnes gagnrýnir slæma notkun öryggisbúnaðar: „Þetta vekur upp hjá mér reiði í garð foreldra“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

„Ég hata tíkina Agnesi“ – Vika í ræktinni breyttist í skelfilega martröð

„Ég hata tíkina Agnesi“ – Vika í ræktinni breyttist í skelfilega martröð
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Feita stóra Sólveig fékk lakari þjónustu og ljótar augngotur: „Ég notaði matinn til að hefna mín á sjálfri mér“

Feita stóra Sólveig fékk lakari þjónustu og ljótar augngotur: „Ég notaði matinn til að hefna mín á sjálfri mér“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði

10 merki þess að þú sért of gamall til að fara á skemmtistaði
Bleikt
Fyrir 1 viku

Lögregluþjónn stöðvaði konu fyrir hraðakstur: Hún kom með besta svarið

Lögregluþjónn stöðvaði konu fyrir hraðakstur: Hún kom með besta svarið