fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Uppskrift af ótrúlega einföldu bananabrauði frá Fríðu

Fríða B. Sandholt
Miðvikudaginn 5. september 2018 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver vill ekki uppskrift af ofur einföldu bananabrauði sem tekur stutta stund að hræra í. Það er snilld að geta nýtt banana í þetta sem eru að renna út á tíma, reyndar eru langbest að nota mjög vel þroskaða banana í brauðið, það gerir það léttara og sætara á bragðið.
Þessi uppskrift sem ég henti saman í dag í flýti er bæði einföld og góð og það tekur alls ekki langan tíma að hræra í þetta brauð.

Það sem þú þarft er:

5stk vel þroskaðir bananar
400gr sykur
550gr hveiti
4 stk egg
2 tsk matarsódi
2 tsk lyftiduft

Aðferð:

Stappið bananana, þeytið vel saman bönunum, eggjum og sykri.
Hveitinu blandað varlega saman við ásamt lyftidufti og matarsóda og hrært saman við lítinn hraða.

Bakið við 150°c á blæstri í 50 mínútur, eða þar til brauðið er orðið hæfilega dökkt.

Verði ykkur að góðu.

Færslan er skrifuð af Fríðu B. Sandholt og birtist upphaflega á bloggsíðu hennar. 
Snapchat: fridabsandholt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Bæjarstjóri útskýrir eigið vanhæfi eftir ásakanir um flótta undan erfiðum ákvörðunum

Bæjarstjóri útskýrir eigið vanhæfi eftir ásakanir um flótta undan erfiðum ákvörðunum
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.