fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Listi yfir fæðutegundir sem þú átt að borða og forðast þegar þú ert með flensu

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 21. september 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er heldur betur byrjað að kólna hér á Íslandi og eins og flestir vita fylgja haustinu hinar ýmsu kvefpestir. Þegar fólk er með hita og stíflað er oft það síðasta sem þeim langar til þess að gera að borða. En það er hins vegar mikilvægt að næra líkamann og þá sérstaklega þegar veikindi hrjá hann.

Hér er listi sem Metro tók saman af fæðutegundum sem gott er að borða þegar þú ert með kvef:

Allur heitur vökvi er góður fyrir þig þegar þú ert með kvef. Gott er að anda uppgufun úr vökvanum að sér en það getur hjálpað þér við að losna við stíflur. Kjúklingasúpa er talin vera virkilega góð fyrir þig þegar þú ert lasinn. Brokkolí, rauðlaukur, paprika, epli, vínber, svart og grænt te er einnig mjög gott fyrir þig í veikindum. Matur sem er vel kryddaður af engiferi hjálpar þér einnig við að losa stíflur. Það er mikilvægt gæta að jafnvægi í matnum og passa að það sem þú borðar innihaldi líka prótein og kolvetni.

Hér er svo listi yfir þær fæðutegundir sem ber að varast þegar þú ert með kvef:

Því hefur lengi verið haldið fram að mjólkurvörur auki á slímframleiðslu líkamans en það er þó ekki rétt. Þú þarft því ekki að hafa áhyggjur þótt þú hafir fengið þér ís í veikindunum. Hins vegar skalt þú halda þér frá koffíni og áfengi. Bæði þessi efni þurrka líkama þinn upp sem getur gert höfuðverk þinn ennþá verri. Fyrir utan það að líkaminn þarf mikinn vökva til þess að berjast við veikindin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

„Í dag er þetta eitthvað sem gerir mig sterkari“

„Í dag er þetta eitthvað sem gerir mig sterkari“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.