fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Gervineglur með lifandi maurum – Nýjasta tíska eða slæm meðferð á skordýrum?

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur borið á því undanfarið að naglafræðingar prófi sig áfram með hinar ýmsu misheillandi útgáfur af gervinöglum. Ef þú hélst að þú værir búin að sjá allt, bíddu þá bara.

Rússneska naglastofan Nail Sunny hefur nú, að mati margra, gengið allt of langt. Í nýjasta myndbandi þeirra sem Metro greindi frá, má sjá þegar naglafræðingur útbýr gervineglur með lifandi maurum innan í.

Í myndbandi naglastofunnar má sjá hvernig naglafræðingurinn útbýr glærar neglur sem eru holar í miðjunni. Síðan tekur hún lifandi maura og stingur þeim innan í neglurnar þar sem þeir hlaupa um og reyna að komast út.

Naglastofan hefur fengið á sig mikla gagnrýni í kjölfar myndbandsins þar sem fólk hefur meðal annars sagt þeim að, „þrátt fyrir að það sé hægt, þá þýði það ekki endilega að maður eigi að gera það.“

Naglastofan hefur svarað neikvæðu gagnrýninni á þann hátt að fólk geti verið rólegt, þar sem skilið sé eftir gat sem gerir maurunum kleift að anda.

Sitt sýnist hverjum en það er þó nokkuð ljóst að flestir eru ekki sáttir með þessa tilraun naglastofunnar og tökum við á Bleikt undir með þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ballið ekki búið þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið – ,,Hluti af leiknum“

Ballið ekki búið þrátt fyrir erfitt gengi undanfarið – ,,Hluti af leiknum“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Guardiola neitar allri sök – ,,Hann bað um þetta í tvö ár“

Guardiola neitar allri sök – ,,Hann bað um þetta í tvö ár“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hvalur sprakk í tætlur

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.