fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024

Töfralausnin er fundin: Svona á ekki að geyma kartöflur

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú ert ein/n þeirra sem geymir alltaf kartöflurnar í ísskápnum þá eru góðar líkur á að þú hafir enga hugmynd um hvernig þær bragðast í raun og veru.

Mörg okkar höfum komið því upp í vana að geyma kartöflur í ísskápnum ásamt öðrum grænmeti. Það er alveg rökrétt en að sama skapi rangt. Kartöflur og lauk ætti aldrei að geyma í ísskáp.

Samkvæmt upplýsingum United States Potato Board , þá breytir það breytist náttúruleg sterkja kartöflunnar í sykur þegar hún er geymd við 7 gráðu hita, eða minna.

Í stað þess að setja þær í ísskápinn ættir þú að geyma þær á svölum, dimmum stað. Helst í bréfpoka eða plastpoka sem er ekki loftþéttur (til dæmis með götum).

Að sama skapi ættir þú aldrei þvo kartöflurnar áður en þú setur þær í geymslu. Rakinn gerir að verkum að þær skemmast fyrr en þegar rétt geymsluaðferð er notuð geymast kartöflur í tvo til þrjá mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“

Ásdís Rán komin með lágmarksfjölda meðmælenda – „Þetta var auðveldara fyrir hina“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.