fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Eyddi út öllum Instagram færslum eftir margra mánaða einelti: Kölluð heimsk, einhverf og þroskaheft

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 6. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 29 ára Kelly Marie Tran var óþekkt leikkona áður en hún fékk stóra tækifærið með Star Wars-myndinni The Last Jedi, sem frumsýnd var í kringum jólin 2017, og varð á augabragði heimsfræg.

En ekki er alltaf stöðugur glans í glamúrnum því Tran hefur verið ítrekað undir árásum hrotta á samfélagsmiðlum og víða.

Persóna Tran, Rose Tico, birtist fyrst í The Last Jedi og hefur frá útgáfu myndarinnar þótt afar umdeild á meðal Star Wars aðdáenda. Hafa hinir reiðustu beint sínum spjótum að leikkonunni.

Algengustu ummælin hafa snúist um hversu „tilgangslaus persóna“ Rose er í heimi þessara mynda – eða hversu vond sumum þykir myndin, en einnig var margoft skotið á kynþátt hennar.

Tran eyddi út öllum færslum sínum af Instagram fyrir skömmu eftir að mælirinn fylltist.

En reiðina var ekki bara að finna á Instagram.

Á vefnum WookiePedia, upplýsingasíðu Star Wars heimsins, ákváðu einhverjir að uppfæra persónuprófíl Rose þar sem hún var kölluð „heimsk, einhverf og þroskaheft.“ Nafni persónunnar var að auki breytt í Ching Chong Wing Tong áður en það var leiðrétt.

Aldrei skal vanmeta reiði sumra Star Wars aðdáenda. Eða „ofsaaðdáenda“ almennt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.