fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Grafið eftir gulli – Skemmtilegur leikur í sandkassanum

Fríða B. Sandholt
Mánudaginn 4. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf ekki mikið til að gera hversdagslega hluti spennandi. Börnum finnst yfirleitt gaman að dunda sér úti í sandkassa, en það er einfalt að gera sandkassa leikinn að spennandi gullgrafara leik.

Ég keypti notaðann sandkassa í mjög góðu ásigkomulagi og sandinn fékk ég í dótabúðinni. Svo átti ég perlur og skraut sem ég var hætt að nota og blandaði út í sandinn.
Útkoman er spennandi sandkassi og mjög glöð börn sem geta dundað sér endalaust við að grafa eftir silfur fiðrildum, blómum og plast köngulóm.
Og svo er alltaf hægt að gera þetta enn meira spennandi með því að lauma nýjum tegundum af perlum í sandinn án þess að börnin viti af því.
  
Hægt er að fylgjast með Fríðu á Snapchat undir notandnanafninu: fridabsandholt
Færslan birtist upphaflega á bloggsíðu Fríðu hér. 
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur