fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að renna þér með barninu þínu

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 28. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir sem hefur reglulega rennt sér niður rennibrautir með börnunum sínum, ómeðvituð um þá hættu sem skapast getur hefur birt mynd af augnablikinu sem eins árs gömul dóttir hennar fótbrotnaði á leið þeirra mæðgna niður rennibraut.

 

Rétt áður en þær mæðgur renndu sér hafði Heather Clare, móðir stúlkunnar rennt sér niður með syni sínum.

„Ég renndi mér fyrst með Matthew en hann var heppinn. Þegar ég renndi mér niður með Meadow þá festist fóturinn á henni á milli mín og rennibrautarinnar. Þessi mynd er af augnablikinu sem fóturinn hennar var að brotna. Hún er ennþá brosandi af því að fóturinn brotnaði nákvæmlega á þessu augnabliki,“ segir Heather í samtali við Metro.

Þegar Heather fór með dóttur sína á bráðamóttökuna sagði læknirinn sem tók á móti þeim mæðgum að þetta slys væri allt of algengt.

„Ég haði enga hugmynd um það. Ég hélt að allir renndu sér niður með börnunum sínum. Mér finnst að það ætti að vera skilti á öllum leikvöllum sem vara við þessari slysahættu.“

Heather ákvað að deila myndinni í þeirri von um að vara aðra foreldra við.

„Ég vona að að sársaukinn sem Meadow gekk í gegnum og samviskubitið sem ég hef þurft að þola eftir þetta atvik muni bjarga öðrum börnum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“