fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Það er ekkert grín að vera mamma – 19 vandamál sem aðeins mæður kannast við

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 28. júní 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðurhlutverkið, elsku móðurhlutverkið. Ólaunaða starfið þar sem ein og sama manneskjan er kokkur, ráðgjafi, hjúkrunarfræðingur,bílstjóri, skipuleggjari og svo margt, margt fleira. Samt virðist sem enginn taki starfinu alvarlega. Nema auðvitað aðrar mæður.

Það virðist oft gleymast hversu erfitt og krefjandi móðurhlutverkið er. Mæður hafa endalausa hluti á sinni könnu, þurfa að muna eftir öllu sem viðkemur hverju og einu barni ásamt því að passa það vel og vandlega að ala börnin upp sem góða samfélagsþegna.

Ef þú finnur þér mögulega um tíu mínútur aflögu í dag, kíktu þá endilega á þessa bráðskemmtilegu samantekt frá Things um móðurhlutverkið.

Að finna sér tíma til þess að vera ein getur verið mjög erfitt:

Þú lærir að kunna að meta það þegar fólk kallar þig þínu eigin nafni:

Þú hefur stanslausar áhyggur af því hvað barnið þitt er að gera:

Það fer virkilega í taugarnar á þér þegar barnlaust fólk kvartar:

Stundum líður þér eins og börnin þín kunni ekki að meta allt sem þú gerir fyrir þau:

Þú hefur komið upp kerfi um það hvernig þú átt að kenna þeim á mikilvægu hlutina í lífinu:

Þú mannst lauslega eftir þeim tíma sem þú fékkst að sofa út:

Sem móðir þá gerir þú hluti sem þú bjóst aldrei við að gera:

Þú hatar þegar fólk heldur að móðurhlutverkið sé auðvelt:

Þú mannst ekki hvernig húsgögnin þín líta út:

Háttatími er besti tími dagsins:

Þú eyðir allt of miklum tíma á Pinterest:

Þú elskar það þegar skólinn byrjar aftur á haustin:

Þú kannt vel að meta áfengi:

Þú vildir óska þess að allir dagar væru mæðradagar:

Þú ert nokkuð viss um að veskið þitt hafi endalaust geymslupláss:

Það er alltaf eitthvað sem þú þarft að gera:

Þú átt stundum í erfiðleikum með að halda sjálfri þér hreinni – en þú munt aldrei viðurkenna það:

Að vera móðir getur verið virkilega krefjandi, en á sama tíma er það líka gefandi:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands