fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Eva Rún: „Hlúum að sambandinu – maður veit aldrei hvað morgundagurinn ber í skauti sér“

Mæður.com
Miðvikudaginn 27. júní 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar maður eignast barn/börn vill maður oft gleyma sér í foreldrahlutverkinu. Ekkert skiptir meira máli en þessi litlu kríli, sem þurfa alla orkuna sem maður hefur að gefa.

Ég var rosalega sár þegar ég og pabbi hans Róberts hættum saman, mér fannst eins og ég væri á syrgja litlu fjölskylduna okkar.
En sannleikurinn er sá að við týndumst. Við gleymdum okkur. Því lofaði ég sjálfri mér, að ef ég myndi finna mér annan mann að þá myndi ég gera allt sem ég gæti til þess að hlúa að okkur sem pari og ekki gleyma því.

Ég kynntist Alexander í febrúar 2015 og í október 2015 vorum við byrjuð saman. Ég sagði við hann strax í byrjun að ég myndi aldrei vanrækja sambandið sem við værum að byggja upp. En hræðslan tók yfir þegar ég varð ófrísk af Nadiu, ég var svo hrædd um að við myndum gleyma okkur. Týnast í foreldrahlutverkinu og gleyma að sinna okkur sem pari.

Það eru 4 atriði sem við höfum tileinkað okkur hvað mest; – ég er ekki að segja að sambandið okkar sé fullkomið, en þetta virkar fyrir okkur.

1. Við gefum okkur 10-30 mínútur á hverju kvöldi til þess að njóta. Liggja bara í fanginu á hvort öðru upp í sófa og spjalla.
2. Við förum aldrei ósátt að sofa – aðallega því ég er þver og vill ekki fara að sofa reið.
3. Við höfum date night amk 1x í mánuði og förum út að borða, ef við erum ekki með pössun þá svæfum við börnin og eldum okkur eitthvað gott saman og spilum.
4. Við tölum rosalega mikið saman um allt og ekkert.

Maður veit aldrei hvað morgundagurinn ber í skauti sér, hlúum að sambandinu okkar og ræktum það – það getur allt skeð.

Höfundur færslu er Eva Rún og birtist hún upphaflega á Mæður.com

Hægt er að fylgjast með Evu á Snapchat og Instagram: evarun95

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?

Varpa sprengju inn í Gilgo-morðmálið – Er lögreglan að fela eitthvað ?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona