fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Hundurinn Aska át gjafabréf Árna: „Hún var alveg alsæl“

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 22. júní 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Hrund og Árni

Á sjómannadaginn síðasta var Hrund Óskarsdóttir stödd erlendis á meðan maðurinn hennar tók þátt í gólfmóti þar sem hann vann gjafabréf fyrir þau hjónin út að borða á Slippnum í Vestmannaeyjum.

 

„Hann var náttúrulega alsæll með vinninginn, kemur heim og leggur umslagið á borðið og heldur svo bara áfram að djamma,“ segir Hrund í samtali við Bleikt.

Þegar Árni, eiginmaður Hrundar fór svo að leita að gjafabréfinu daginn eftir beið hans óvænt uppákoma.

„Daginn eftir fer hann að tékka á gjafabréfinu en þá hafði Aska, hundurinn okkar tekið gjafabréfið úr umslaginu og borðað það! Hún skildi umslagið eftir og át gjafabréfið. Hann leitaði og leitaði að því og fann svo bara þessi horn sem eftir voru af því. Hún Aska var alveg alsæl. Ég held að gjafabréfið hafi verið fyrir 15 þúsund krónur og hún bara át það! Hún hefur bara verið að mótmæla.“

Hjónin hafa hlegið mikið af atvikinu en Aska sem er af tegundinni Weimaraner er eins og augljóst er, algjör grallari og gleðigjafi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Guardiola neitar allri sök – ,,Hann bað um þetta í tvö ár“

Guardiola neitar allri sök – ,,Hann bað um þetta í tvö ár“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi rætt við vandræðagemsa vikunnar – ,,Þeir þurfa að skilja reglurnar“

Staðfestir að hann hafi rætt við vandræðagemsa vikunnar – ,,Þeir þurfa að skilja reglurnar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi