fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 20. júní 2018 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftirvæntingin og spennan sem verðandi foreldrar upplifa þegar þeir komast að því að lítill erfingi er á leiðinni er erfitt að útskýra. Við taka níu mánuðir í bið og undirbúning en undir lok meðgöngunnar eru konur oft orðnar mjög óþreyjufullar enda mikið álag á líkamann að ganga með barn.

Svefnlausar nætur fara að gera vart við sig og oft á konan í stökustu vandræðum með að slaka á síðustu dagana fyrir fæðingu.

Nýbakaðir foreldrar sofa að meðaltali minna en 5 tíma á hverri nóttu

Það er þó ekkert sem getur undirbúið nýbakaða foreldra fyrir það mikla svefnleysi sem fylgir því að eignast lítið barn. Samkvæmt nýrri rannsókn sem Metro greinir frá fá nýir foreldrar ekki nema 4 klukkutíma og 44 mínútur í svefn á hverri nóttu að meðaltali fyrsta árið eftir að barnið fæðist.

Þeir eyða jafnframt að meðaltali um klukkutíma á hverjum degi í það að reyna að fá barnið til þess að sofa. Mikið af þeim tíma fer í að rugga barninu fram og til baka.

Svefnleysið getur haft mikil áhrif á minni foreldra, samband þeirra og almenna virkni þeirra í lífinu. Ungabörn eru að vakna að meðaltali þrisvar sinnum á nóttu og í rannsókninni viðurkenndu tveir þriðju þátttakenda það að hafa rifist við maka sinn einungis vegna þreytu.

Um 11% þátttakenda viðurkenndu að þeir hafi séð ofsjónir og 44% viðurkenndu að þeir hafi gleymt hvað þeir voru að tala um í miðri setningu. 8% þátttakenda viðurkenndu að hafa gleymt nafninu á barninu sínu.

Nú þegar við höfum þessar upplýsingar, hvað er hægt að gera til þess að öðlast betri svefn?

20 hjálpleg ráð til þess að fá ungabarnið þitt til þess að sofa betur:

  1. Volg mjólk
  2. Halda ykkur í rútínu
  3. Rugga barninu rólega fram og til baka
  4. Snuð
  5. Setja barnið í bað
  6. Gefa því huggunar bangsa/teppi
  7. Lesa fyrir það
  8. Blítt hoss
  9. Söngur
  10. Rétta þeim uppáhalds dótið
  11. Leika eins mikið og þú getur við barnið yfir daginn svo það sé þreytt
  12. Róleg tónlist
  13. Umhverfis hljóð (hárþurrka, þvottavél, ryksuga)
  14. Keyra um með barnið
  15. Nudda barnið
  16. Róandi sjónvarpsefni fyrir börn
  17. Setja þau í bakpoka (göngupoka) og ganga um með þau
  18. Ekki mynda augnsamband þegar þau eru að fara að sofa
  19. Leyfa þeim að komast út í frískt loft
  20. Setja efni með lykt af foreldri nálægt rúminu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum