fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Edda Ósk gifti sig á laugardaginn – Klæddi sig í hálfleik og var stressaðri yfir leiknum en brúðkaupinu

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 18. júní 2018 13:00

Mynd úr safni DV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á meðan flestir Íslendingar veltu litlu öðru fyrir sér heldur en HM í fótbolta á laugardaginn síðasta var Edda Ósk Smáradóttir í miðjum undirbúning fyrir brúðkaup sitt sem hófst einungis nokkrum mínútum eftir að dómari flautaði leikinn af.

„Ég klæddi mig í hálfleik og missti ekki af vítinu eða neinu. Ég var eiginlega stressaðri yfir leiknum en brúðkaupinu,“ sagði Edda í útvarpsviðtali á Rúv.

Edda sagði að HM hafi klárlega sett svip á brúðkaupið en sumir gestanna voru enn í landsliðstreyjunum þegar athöfnin hófs. Edda missti að sjálfsögðu ekki af leiknum og horfði hún á hann á meðan verið var að farða hana fyrir stóru stundina.

„Það voru margir sem nýttu sér tæknina og kláruðu leikinn ýmist í kirkjunni eða bílnum fyrir utan. Þegar ég mætti voru margir að hlaupa inn í Íslandstreyjunni yfir sparikjólnum.“

Edda sagði að mikil stemning hafi verið í veislunni og að tekið hafi verið á móti brúðhjónunum með Húh-i. Einnig greindi hún frá því að þau hjónin væru vön því að íþróttaviðburðir spiluðu stórt hlutverk í lífi þeirra en þegar þau skírðu dóttur sína á sínum tíma hafi Íslandi einmitt verið að keppa á HM í handbolta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Rússar hafa ákveðið að Þýskaland sé stærsti óvinurinn í Evrópu

Rússar hafa ákveðið að Þýskaland sé stærsti óvinurinn í Evrópu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“

Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman

Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi