fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Hvenær má barnið fara í framvísandi bílstól?

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 4. maí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörgum foreldrum finnst reglur sem varða bílstóla barna ekki nægilega aðgengilegar og áberandi. Árvekni – Slysavarnir barna gaf á dögunum frá sér greina góðar upplýsingar um barnabílstól númer tvö.

„Barnabílstólar framleiddir eftir ECE R 44.04 er hægt að fá í mismunandi þyngdarflokkum. Algengustu stólarnir eru fyrir börn frá 9 kg. og upp í 18 kg. Í þessum þyngdarflokki eru framleiddar 2 gerðir önnur gerðin getur bara verið framvísandi en hin getur verið bæði framvísandi og bakvísandi.“

Börn eiga að vera bakvísandi til lágmarks 1 árs

Árvekni telur það fram að mikilvægt sé að börn snúi ekki fram í bíl fyrr en þau hafi að minnsta kosti náð eins árs aldri.

„Þessir umræddu barnabílstóar hafa þann galla að ekki er mikið pláss fyrir fætur barnsins og neyðast því foreldrar oft að snúa barninu fram fyrr en ella. Það að lítið pláss sé fyrir fætur er alls ekki öryggisvandmál og skiptir engu máli í árekstrum. Hitt er annað mál að best er að hafa barnið bakvísandi fram til 3 ára aldurs en þegar að barn hefur náð 3 ára aldri eru hálsliðir þess mun sterkari en áður og höfuðið einnig léttara en þetta hvoru tveggja gerir það að verkum að barnið er mun betur varið meðan að líkminn er svona viðkvæmur.“

Fyrir þá sem vilja hafa barnið sitt sem lengst bakvísandi þá eru til nokkrar gerðir af barnabílstólum sem taka við af ungbarnabílstólnum en þessir stólar eru upp í 25 kg og geta bara verið bakvísandi.

„Kosturinn við þessa stóla er að þeir eru festir þannig að fótur gengur niður úr þeim að aftan og niður á gólf og þeir hanga út fyrir sætið og við það myndast pláss fyrir fætur barnsins. Margir foreldrar nota stólana lengur en til 3 ára eða þanað til að barnið hefur náð hámarksþyngd hans.“

Mikilvægt að barnið nái leyfilegri hámarks þyngd áður en skipt er um stól

Flestir nýjir fólksbílar eru að verða pláss meiri en áður en þetta er vegna þess að menn eru að búa sig undir að nýju stólarnir sem heyra undir I-Size reglugerðina komi á markað. Eini búnaðurinn sem komin er á markað er ungbarnabílstóllinn en á næstu árum mun stóll númer tvö koma á markað og að lokum sessa með baki.

„Mikilvægt er að barnið noti barnabílstól númer tvö þangað til að það hefur náð leyfilegri hámarks þyngd hans hvort heldur um er að ræða stól upp í 18 kg eða 25 kg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur

Nýtti sér úrslit vikunnar og skaut fast á gagnrýnendur
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum
Hvalur sprakk í tætlur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Dóttir manns sem var ranglega sakaður um að hafa brotið gegn henni vill vita sannleikann – „Faðir minn jafnaði sig aldrei á þessu“

Dóttir manns sem var ranglega sakaður um að hafa brotið gegn henni vill vita sannleikann – „Faðir minn jafnaði sig aldrei á þessu“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“
EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð