fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Hulk Hogan minnist Bam Margera: Áttaði sig ekki á því að hann væri enn á lífi

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 30. maí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum glímukappinn og skemmtikrafturinn Hulk Hogan gerði heiðarlega tilraun til þess að vera einlægur með því að minnast Jackass-stjörnunnar Bam Margara á Twitter-síðu sinni. Óskaði hann þess að Bam væri enn á meðal vor.

Hulk birti þessa færslu.

Leikarinn hafði þarna ruglað saman Bam við Ryan Dunn, eins og lesendur voru fljótir að benda honum á. Dunn lést í bílslysi undir áhrifum áfengis sumarið 2011 og var hann einn meðlimur Jackass-hópsins auk þess að vera besta besti vinur Bam.

Þá birti Hulk aðra færslu þar sem hann viðurkenndi ruglinginn og baðst Bam innilegrar afsökunar.

Nú hefur Hulk eytt upprunalegri færslu og afsökunarbeiðninni líka.

Úps.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.