fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Hvað segir dóttirin? Mamma er hjartahlýtt sjarmatröll

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 17. maí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Helga Möller hefur sungið sig í hug og hjörtu þjóðarinnar í áraraðir og var fyrst Íslendinga til að keppa í Eurovision sem hluti af ICY-hópnum. DV heyrði í dóttur Helgu, Elísabetu Ormslev, og spurði: Hvað segir dóttirin um mömmu?

„Ég hef alltaf litið á mömmu mína sem algjört ljós og ég held að flestir sem verða á hennar vegi geti sagt slíkt hið sama. Hún er hjartahlýtt sjarmatröll með algjöran aulahúmor sem verður reyndar alltaf betri með árunum. Eða kannski er minn húmor að verða lélegri. Hún er mikil tilfinningavera og er algjörlega með hjartað á erminni. Hennar helsti galli er hvað hún er þrjósk og þver en hennar helsti kostur er að hún jafnar sig fljótt á nánast hverju sem er. Hún er með besta og hlýjasta knús og bjartasta bros veraldar og hún er besta mamma sem ég hef átt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja

Skilningarvitin hætta að starfa í ákveðinni röð þegar fólk er að deyja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.