fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Stefnir að því að vera fyrsta blökkukonan til þess að heimsækja öll lönd

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 27. apríl 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jessica Nabongo, starfsmaður hjá Sameinuðu þjóðunum, er staðráðin í því að gerast brautryðjandi og vera fyrsta blökkukonan til þess að ferðast til allra landa heims. Hún gengur með tvö vegabréf og ævintýrið fjármagnar hún úr eigin vasa, en markmiðið er að skera sig úr hópnum og upplifa hvert land eins og innfædd.

„Ég hef gríðarlega þekkingu á heiminum. Ég ferðast með allt öðruvísi hætti en flestir ferðalangar“, segir Jessica í viðtali við CNN Travel, en þessi stóri draumur hennar snýst hins vegar ekki eingöngu um að fá nafn sitt skráð í metbækurnar, heldur vill Jessica meina að þetta hvetji fleiri konur til þess að gera það sama. Að svo stöddu eru rúmlega 150 manns sem staðfest er að hafi lagst í sambærilegan leiðangur, en meirihluti þeirra eru hvítir karlmenn með evrópsk vegabréf.

„Að ferðast ein um heiminn sem kona getur verið mjög erfitt“, bætir hún við. „Ég hef upplifað ýmislegt á ferðum mínum, eins og að vera kölluð vændiskona og hef ég lent í miklu áreiti“.

Þau lönd sem viðurkennd eru af Sameinuðu þjóðunum eru 193 að talsins. Að svo stöddu hefur Jessica ferðast til 109 þeirra og er markmiðið að vera á góðri leið með að klára markmiðið fyrir lok þessa árs.

Fylgjast má með ferðalagi Jessicu á Instagram-síðunni hennar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því

Er kallinn sjaldan í kynlífsstuði? Þetta gætu verið ástæðurnar fyrir því
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp svartsýnn og biðst afsökunar

Klopp svartsýnn og biðst afsökunar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.