fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Ellý fór úr að ofan í beinni: „Meira að segja Rikka roðnaði“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. apríl 2018 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ellý Ármanns kom í heimsókn í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100. Þar ræddu hún um málverk, hvernig hún kynntist nýjum kærasta og svo húðflúr sem hún hefur fengið sér nýlega. Málverk Ellýjar hafa vakið eftirtekt en hún málar sjálfsmyndir.

,,Það gengur vel að selja nektarmyndirnar, þar hitti ég á eitthvað. Þetta er ekki eitthvað sem fer fyrir brjóstið á femínistum, fólk greinilega lítur á þetta sem list og hengir upp í forstofunni hjá sér.“

Þá barst talið að nýjum húðflúrum Ellýjar. „Sýndu okkur nýja tattúið,“ sagði Jón Axel Ólafsson, einn stjórnendanna. Eftir að hafa dáðst að húðflúrinu stutta stund bætti Jón Axel við: „En hringurinn í brjóstunum, hvar er hann?“

„Jón Axel,“ sagði Rikka í umvöndunartón en hún stýrir einnig þættinum.

„Hvar eru myndavélarnar hérna í stúdíóinu?“ spurði Ellý á móti og vippaði sér svo úr bolnum.

„Fyrir þá sem eru ekki að horfa, þá reif hún sig úr að ofan,“ sagði Ásgeir Páll Ágústsson hlæjandi en undrandi og bætti við: „Meira að segja Rikka roðnaði.“

„Samt er ég með púður,“ skaut Rikka inn í en Ásgeir átti lokaorðið um þetta óvænta útspil Ellýjar. „Þetta á eftir að toppa áhorfið á Hemma Gunn í gamla daga!“

Jón Axel deildi einnig myndskeiðinu á Facebook. Þar sagði hann:

„Ellý kom í heimsókn í morgun í Ísland vaknar. Ný ást, ný tattú og nýjar myndir. Ellý lætur ekkert stoppa sig. Ekki laust við að viðtalið hafi tekið óvænta stefnu, þegar hún vippaði sér úr á ofan til að sýna maga-tattúið!“

Hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem tekið var upp í morgun þegar þátturinn var sýndur:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.