fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Einlægt myndband þegar Natan Dagur fréttir að hann sé að verða stóri bróðir

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 5. mars 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erla Björk Berndsen Pálmadóttir tók upp yndislegt myndband þegar hún tilkynnti átta ára gömlum syni sínum að hann væri að verða stóri bróðir.

Hann á engin systkini en hefur stundum talað um að hann langi til þess, en ég ákvað að segja honum ekki frá þessu fyrr en sama dag og ég kom úr tuttugu vikna sónar og gæti þá tilkynnt honum kynið í leiðinni. Ég var búin að undirbúa þetta með því að sýna honum sónarmyndir af honum sjálfum stuttu áður svo hann myndi átta sig á því hvað þetta væri. En þá hélt hann auðvitað að þetta væri mynd af honum sjálfum,

segir Erla Björk í samtali við Bleikt.

Natan Dagur Berndsen sonur Erlu er mjög spenntur fyrir komandi stóra bróður hlutverki og mun hann líklega standa sig mjög vel í því samkvæmt þessu einlæga myndbandi.

Natan var í leikskóla með Hjallastefnunni og er hann því mjög réttsýnn, því hneikslast hann á móður sinni þegar hún spyr hann hvort samfellan sé í stelpu- eða strákalit.

Litli bróðir Natans er svo væntanlegur í júní og er fjölskyldan að undirbúa komu hans í rólegheitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni

Gunnar lokkaði dreng upp í bíl og misnotaði – Drengurinn tók upp hníf og komst úr íbúðinni
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum